Mánudagur 15. Janúar. 2007

Hæ elskurnarWink

Nei ég er ekki dauð eða hætt að bloggaWink. Það hefur bara verið alveg ótrúlega mikið að gera hjá mér, og ekki getað gefið mér tíma í að setjast niður og blogga. Ég á meira segja eftir að láta fleiri myndir inn til að sýna ykkur. Þetta gengur nú ekki alveg hjá mér, er það nokkuð?Wink

Við Hildur tókum þrusugóða æfingu í morgunn, rass og fæturGrin. Ég á ekki eftir að geta gengið á morgun, mér er strax orðið það nokkuð ljóst, þá er nú mikið sagtWink. Mér finnst svo æðislegt að hafa strengiSmile. Því meiri, því betra, þá finnur maður svo vel fyrir sér OOSSSAAA gottWinkToungeWink.

Við Elís Viktor fórum út að borða um daginn. Ég keypti handa honum barnabox, þá fylgir dót með það er svo mikið sportSmile. Jújú hann fékk þennan æðislega kappakstursbíl, en við þurftum að föndra við að láta límmiða á bílínnWink. Ekkert mál með þaðSmile. Ég hef greinilega verið e-h einbeitt við þetta, því þegar ég leit upp voru tveir ótrúlega myndarlegir strákar á aldri við mig, að fylgarst með mér föndra við að líma þessa blessuðu límmiða á bílinnTounge. Þeir skemmtu sér greinilega mjög vel að fylgjast með þessu hjá mér, því þegar ég leit á þá, voru þeir brosandi út að eyrumSmile. Jeeepppsss Þegar maður er einstæð móðir gengur maður í öll verk, sama hvort það er að líma límmiða á bíla, eða kenna pissa standandiSmile. Segiði svo að við konur getum ekki hlutina, við getum þá VÍSTWinkToungeTounge. Við getum gengið í allt alveg sama hvað það er, það geri ég alavegana, stoppa ekki fyrr en ég get hlutinnWink......

 Jæja elskurnar ætla halda áfram með daginn, heyri í ykkurKissingKissingKissing.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband