Fimmtudagur 15. Mars. 2007

Hæ elskurnarWink

Fór á kynningu í gær á nýjum Bláa Lóns snyrtivörum, sem voru að koma á markaðinnWink. Hlustaði á magnaðan fyrirlestur byggðan á rannsóknum á snyrtivörunum, sem nú innihalda kísil og þörunga sem tekin er úr Bláa LóninuSmile. Spáiði í því að taka bara e-h drullu úr Bláa Lóninu og úr því verður alveg snilldar snyrtivaraSmile. Það var mjög gott að hlusta á þennan fyrirlestur, bara svo maður gerir sé grein fyrir hversu mikla náttúruauðlind við eigumWink. Fyrir mér hefur þetta verið BARA Bláa Lónið. það eeer bara þarna og voða gott að fara í þaðSmile. En nú kann ég mun betur að meta þaðWink. Í lokin fengu allir veglegar gjafir, sem innihéldu þessar snyrtivörur. Það er ekkert verið að tala um neinar prufutúpur, nei, nei, heldur 50 ml flöskur. Nú verð ég bara eins og barnarass í framanWinkWinkWink.

Nú er ég alltof formleg, á ég að segja brandaraTounge. Nei ég er að fíflast, það er ekki mín deildWink. Þeir taka aldrei enda hjá mér, kemur engin punkturWoundering...

Fór með Ellý vinkonu á konukvöld Létt Bylgjunnar í gær, fórum reyndar ekki í Vetrargarðinn. Það var nóg um að vera á göngugötunum, skoðuðum það og settumst svo á kaffihúsWink. Hún er svoooo HAMINGJUSÖM, með glóðarsteikta Akureyringnum sínum, það eeeer svo gaman að sjá þaðGrin. Ætlum að stefna á að ég bjóði þeim í Rauðvín og osta við næsta tækifæriWink....

Jæja ætla fara sofa svo ég vakni fersk á æfingu. Góða nótt elskurnarKissingKissingKissing.......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Var einmitt að pæla í að kíkja á þetta konukvöld... en var svo bara eitthvað slöpp þannig að ég endaði bara uppí rúmi... en  mig langaði mjög! :)

Vonandi skemmtuð þið ykkur vel :)

Þóra Sif (IP-tala skráð) 16.3.2007 kl. 09:16

2 Smámynd: Silla Ísfeld

Hæ elskan. Æ það var ekki gott að enda í rúminu og missa af konukvöldinu. Vona að þú sért ekki að fá þennan flensuskít sem landinn virðist liggja í meira og minna. Það væri gott fyrir þig að taka inn C vitamín, ef þú gerir það ekki nú þegar, og hrissta þetta af þér.

Annars við Ellý skemmtum okkur mjög vel, svoleiðis löngu komin tími á hitting. Við höfum báðar haft svo mikið að gera undanfarið, en sáum þarna gott færi sem við nýttum. Vorum að vísu ekki með miða í Vetrargarðinn, veistu hver var kosinn kynþokkafyllsti karlmaðurinn???

Silla Ísfeld, 16.3.2007 kl. 17:18

3 identicon

Jájá er öll að braggast... flensan náði mér nú ekki alveg.. en ég er samt búin að vera frekar slöpp... en ekki alveg lagst þú skilur, já núna eru það bara vítamínin! ;)

 Frábært að heyra! Hefði verið gaman að kíkja, ég kíki bara næst. Uuuu.. nei.. hef bara ekki hugmynd hver var kosinnn... hummmm... spurning. ;)

Þóra Sif (IP-tala skráð) 19.3.2007 kl. 09:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband