Laugardagur.10.Júní.2006

Hæhæ!

Engin æfing, hvorki fimleikar né líkamsrækt, það eru fréttir... Veit ekki alveg hvað mér finnst um þettaÓákveðinn. Tumi kom til okkar rétt yfir 10 og var hjá okkur til 16 æðislega gaman, gerðum margt og mikið. Ég hef nú hingaðtil ekki verið þekkt fyrir aðgerðarleysi, þannig það var nóg fyrir stafniGlottandi. Lísa María fór í afmæli og á meðan fór ég með strákana í smáralindina, gaf þeim ís og fórum svo í heimsókn til mömmu og pabba. Seinnipartinn höfðum við rólegan, enda búið að vera mikið að gera hjá okkur í dag. Börnin steinsofnuðu í bílnum um 5 leitið, alveg búin á því. Við Elísabet ætluðum að hittast með börnin í dag en frestuðum því til morguns, börnin voru orðin svo þreytt hjá okkur báðum og stutt í svefninn. Þau ætla að koma í fyrramálið í bruns og vera fram eftir degi. Í fyrramálið ætla ég að baka Bananabrauðið mitt og hafa það volgt þegar þau koma, ásamt ýmsu öðru, það verður alveg hlaðborðBrosandi. það fer engin svangur út frá mér eins og þið vitiðGlottandi. Mér finnst þetta svo gaman. Ég þyrfti að fá mér mann sem ég get dekrað við öðru hvoru, fært honum kaffi í rúmið og svonaUllandi.... Tala við ykkur á morgunn, Þá fáið þið myndir...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ðjöpj m

Lísa (IP-tala skráð) 11.6.2006 kl. 14:42

2 identicon

Hæ elskan mín og takk æðislega fyrir frábæran dag.. og ótrúlega gott bananabrauð. Verðum endilega að endurtaka þetta sem allra fyrst. Elska þig ótrúlega mikið ástin mín.... bæjó spæjó:)

Lísa (IP-tala skráð) 11.6.2006 kl. 22:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband