9.9.2006 | 00:17
Föstudagur 8 September. 2006
Hæhæ
Það er komin niðurstaða um stóra daginn, segi ykkur betur frá því á morgunn. Ég var að koma heim úr vinnunni og er frekar þreytt, ætla fara sofa. Segi ykkur nánar frá þessu öllu á morgunn.
9.9.2006 | 00:17
Hæhæ
Það er komin niðurstaða um stóra daginn, segi ykkur betur frá því á morgunn. Ég var að koma heim úr vinnunni og er frekar þreytt, ætla fara sofa. Segi ykkur nánar frá þessu öllu á morgunn.
Athugasemdir
Hæ Silla Elísabet sagði mér frá síðunni þinni og mér finnst hún æði. Ég er búin að skoða allar mindirnar og verð að segja hvað þú lítur vel út.
Já og til hamingju með stóra áfangann
KV Erla.
Erla Valtýsdóttir (IP-tala skráð) 9.9.2006 kl. 21:06
Takk fyrir:) Já það má með sanni segja að þetta sé stór áfangi. Hér er punkturinn settur á allt þetta ferli sem hefur verið í gangi og nýtt upphaf tekur við:)..... Ég hlakka ekkert smá til:). Ég frétti að börnin mín hefðu kíkt á ykkur í heimsókn um daginn:). Mér fannst það alveg æði:). Ég var að skýra út fyrir þeim hver þið væruð, og að ég hefði verið mikið heima hjá ykkur þegar ég var yngri. þeim fannst þetta allt mjög skrítið, en eru búin að ná þessu;). Endilega kíktu sem oftast á síðuna mína:). Hér bulla ég og bulla endalausa vitleysu og hef gaman af. Inn á milli kemur þó eitthvað af viti;)
Silla Ísfeld, 10.9.2006 kl. 02:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.