14.10.2007 | 11:37
Hellúúú, hellúúú:)
Hæ elskurnar
Það er búða að vera vægast sagt brjálað að gera hjá mér undanfarið, sem mér finnst reyndar aaalveg æðislegt. Það er einmitt helsta ástæða fyrir þessu blessaða bloggleysi mínu undanfarið, reyni bara að vera duglega að blogga á milli. Þó það sé svona mikiðað gera hjá mér fara Tunglið og Regnboginn ekki framhjá mér, o, nei. Finnst það æðisleg fyrirbæri og að sjálfsögðu Norðurljósin líka....
Heyri í ykkur elskurnar....
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.