Þriðjudagur 19. september. 2006

HæhæGlottandi

Síðustu daga hef ég verið að kenna Elís Viktor að pissa standandi, það er nú bara heil athöfn útaf fyrir sigGlottandi. Nú hlaupum við öll inná klósett þegar Elís Viktor er mál og fylgjumst með að allt fari rétt framGlottandi. Hann er alveg að ná tökum á þessu. Pínu erfit að muna að lyfta klósett setunni upp, og muna að stjórna bununni ofaní klósettiðBrosandi. Honum finnst þetta ótrúlega spennandi, sem ég skil vel. Ég reyndi að pissa standandi frá 7-10 ára að lokum varð ég að gefast uppGlottandi. Mér þótti ótúlega svekkjandi að geta ekki pissað standandi. Enda nennti ég aldrei á klósettið, hélt alltaf í mér og var mjög oft með blöðrubólgu. Þvílík tímasóun að þurfa setjast á klósettið, þegar maður var á fullu í góðum leik.  Ég held að hver einasta stelpa hafi einhvern tímann prófað að pissa standandi, allavegana flestar mínar vinkonur. Á þessum aldri er það ótrúlega spennandiGlottandi. En honum mun takast þetta, þar sem hann er strákur. Þetta rifjaðist bara upp fyrir mér í öllum spenningnum sem er búin a vera yfir að pissa standandi. ótrúlegt hvað maður endur upplifir hlutina í gegnum börnin sín. Yfir í allt annað, nú erum við stelpurnar sem æfum saman, búnar að negla dag til að lyfta saman, sem er auka dagur við tímana hjá Hemma. Við gerðum það síðasta vetur og ætlum að halda því áfram. þetta er sumaklúbbur útaf fyrir sigUllandi. Og trúið mér, það er allt látið flakkaUllandiGlottandi. Fólk getur stundum ekki annað en hlegið af okkur og tekur þátt í ruglinu með okkurBrosandi. Þetta eru frábærar stelpur, við náum svo vel saman og bullið í okkurGlottandi. Nú verða föstudagar kl.9 uppáhalds dagarnir mínir, við byrjum næsta föstudag, ég er með kitl í maganum mig hlakkar svo tilUllandi.  34 dagar í atburðinn vihhhííííííííí styttist í þetta. Jæja er að spá í að fara horfa á Flach Danse, langt síðan ég sá hana síðast. Heyri í ykkur á morgunnGlottandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ elskan, vissirðu ekki að það er hollara fyrir karlmenn að pissa sitjandi?:P Svo sagði mamma mér:D Held að Viktor Smári væri nú samt ekki til í það.. pabbi hans stendur alltaf og hann auðvitað lítur svo upp til hans svo hann fengist aldrei til að pissa sitjandi. Enn nóg af þvagmálum:P Ég skrifaði athugasemd um daginn en hún komst ekki í gegn,, skil ekki alveg af hverju. Vona að þú hafir það gott um helgina! Knús!

Elísabet

Elísabet Lára (IP-tala skráð) 20.9.2006 kl. 14:31

2 identicon

Gleymdi að segja þér... hárið á þér er geggjað stelpa!! Rosa flottar myndir. Luv ya,

Elísabet

Elísabet Lára (IP-tala skráð) 20.9.2006 kl. 14:34

3 Smámynd: Silla Ísfeld

Takk fyrir ástin mín, ég er ótrúlega sátt við klipinguna;)Jú ég vissi það reyndar, þeir ná að losa betur úr blöðrunni, en þetta er e-h sport hjá honum núna. Fyrr eða síðar kemur hann til með að pissa standandi, þannig ef hann er tilbúin núna, þá ætla ég bara að leifa honum að stjórna þessu. Er langt síðan Viktor Smári byrjaði að pissa standandi? Annars hafði ég það rosalega gott um helgina, mikill léttir.

Silla Ísfeld, 20.9.2006 kl. 15:18

4 Smámynd: Silla Ísfeld

Lauk ekki við setninguna;). Það var mikill léttir eftir þessa helgi, þungu fargi af mér létt:). Það er svo gott;). Heyri í þér ástin mín:*

Silla Ísfeld, 21.9.2006 kl. 00:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband