Mánudagur 6. nóvember.2006

Hæ elskurnarWink

Ég var að lesa yfir bloggið mitt frá því í gær. Vá ég virka bara sem þvílíkur egóisti þegar ég sagði ykkur frá hótelstjóranumSmile. Ég hef nú svosem ekki miklar áhyggjur af því. það þarf ekki annað en að vera rétt málkunnugur mér til að vita að svo er ekkiWink. Þið hin sem vitið það ekki, megið þá alveg halda að ég sé egóisti, það er ágætt að prófa það líkaWink. Annars er alveg nauðsynlegt að hafa gott sjálfsálit og sjálfsmat en bara ekki drukna í þvíWink. Reyndar með þennan hótelstjóra, hefði ég bæði þurft að vera blind og heyrnalaus, ef athygglin, hefði átt að fara fram hjá mér. Þegar ég tek eftir svona löguðu eru hlutirnir oft orðnir ansi augljósir. Ég get verið pínu ljóska þegar það kemur að svona löguðu, en þetta fór ekki framhjá mérWink.

Annað fór með galakjólinn minn í styttingu í dag, kom því loksins í verk og ekki seinna vænna, árshátíðin á næsta leitiSmile.

Annað nú er ég loksins búin að kaupa mér sófaborð og sjónvarpsskáp. Kemur ekkert smá vel út, þetta er eins og önnur íbúð. Ég er ekkert smá sáttSmile. Getur vel verið að ég láti fylgja mynd svo þið sjáið. Annars er kannski ágætt að sleppa því, og þið komið bara í heimsóknWinkTounge.......

Annað ætla fara í fyrramálið og hitta strákana sem hjálpuðu mér við stóra atburðinn, og ath hvort allt sé ekki eins og það á að vera hjá þeimWink. Þeir sögðu sýðast að verkið væri fullkomið, og er það örugglega ennþá, en allur er varinn góðurWinkSmile.............. Jæja ætla að láta myndirnar inn fyrir ykkur. veit ekki alveg hvað er að myndarvélinni, ég er búin að fikta svo mikið í henni að hún er öll farin úr fókus, en þið sjáið þá bara ljótar myndir.Wink Ætla fara með vélina í búð á morgunn og láta stylla hana upp á nýtt fyrir mig, ég er alveg komin í kross með þessa bessuðu myndarvélBlush. jæja góða nótt elskurnarKissingKissing einn koss í viðbótKissing.............. Tounge ToungeBara að fíflast, veit ekki hvað er að mér þessa dagana. Það fara bráðum að vaxa á mig horn, það er svo mikill púki í mérToungeTounge....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband