Miðvikudagur 22. nóvember. 2006

Hæ elskurnarWink

Vá það er strax komin miðvikudagurSmile. Hvað varð um mánudag og þriðjudagWoundering. Tíminn líður ekkert smá hratt, jólin verða búin áður en maður veit af. Eeeeennnnnnnn það eru 4 dagar í skreytinguGrinGrinGrin. Fyrsti í aðventu er næsta sunnudag.Smile Á þessu heimili eru dagarnir taldir niður, við erum svo mikil jólabörnTounge. Varð að byrja smá með því að blanda mandarínum í ávaxtaskálarnar, það er svo mikið jóla,jólaSmile. Á sunnudaginn skreytum við svo......... Viku fyrir jól, bæti ég aðeins við jólaskrautið, svo píííínu meira á þorláksmessuToungeToungeTounge. OOHHH þetta er svo gamanSmile.

Annað, við Lísa María fórum í búðir í dagSmile. Líkur sækir líkan heim, hún er ekkert betri en ég í búðunumTounge. Það er komið svo mikið jóla, jóla að við erum alveg að tapa okkur. Ekki bara það, heldur líka FÖTIN OG DÓTIÐ VVVAAAÁÁÁ ég er engu betri en börnin í dótinu, það er alveg á hreinuToungeWink. Svo undirfötin, ekkert smá mikið úrval núnaTounge. Ég er semsagt alveg að tapa mér þessar vikurnarToungeToungeTounge

Annað, það er alltaf verið að hringja í gsm-inn minn og spyrja um Ævar, Hlyn, Hilmar, Andra, Kristján ofl. En alltaf er spurt um karlkyns nafn og alltaf karlmenn sem spyrjaWoundering. Þetta er búið að vera svona síðustu 3 vikur, alveg 3-4 sinnum í viku, veit ekki alveg hvað er í gangiWoundering. Þetta er kannski bara svona karlmannlegt númer sem ég er meðWink. Annars tek ég þessu bara létt, það geta allir valið rangt númerWink.

Annað, Lísa María fékk prumpublöðru í verðlaun á spítalanum fyrir að vera dugleg. þessi blessaða prumpublaðra er búin að vera límd við mig. Ef ég er ekki að blása hana, þá er ég fengin til að setjast á hana svo er hlegið endalaust, þvílíkt stuð að sjá mömmu sína setjast á prumpublöðruWinkWink.

Jæja ætla fara lesa og svo að sofa svo ég vakni á æfinguWink. Þori að veðja þið hafið ekki heyrt það áðurTounge........ Góða nótt elskurnarKissingKissingKissing

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hellú dúlla

Jú jú.. mikið rétt.. þú ert algjört JÓLABARN!! man sko vel eftir því Ég ætla einmitt ekki að byrja að skreyta fyrr en fyrsta í aðventu og er því mjög svo fegin að fyrsti í aðventu er ekki fyrr en 3 Des. Þessi dagur er nefnilega stundum í endaðann Nóvember og þá er maður sko orðinn nett leiður á skrautinu þegar nálgast jólin.

Fyndið að þú sért að lenda í þessu með símann því ég er að lenda í þessu sama,, nema að það er alltaf verið að spyrja um einhvern Trausta... frekar pirrandi.. sérstaklega þegar fólk er farið að segja.. " Hæ elskan.. hvað segirðu?" og ég segi " Hver ert þú?" fólk segir " come on.. þú þekkir mig nú alveg" og svo framvegis.... Dííí frekar annoying.  En ástæðan fyrir þessu er víst að þegar TRAUSTI flytur númerið sitt yfir á eitthvað annað númer sem hann hefur.. þá slær því númeri saman við mitt og ég fæ öll símtölin. Þannig að mitt plan er að næst þegar eitthver hringir og spyr um hann Trausta.. þá ætla ég að fá númerið hans og svo hringja í Ogvodafone eða Símann og láta þá laga þetta því þetta er frekar pirrandi.. sérstaklega þegar einhver vitavörður er farin að hringja 8 sinnum í þig kl. 4 á aðfaranótt Sunnudags

Lof jú görl... er farin á skauta

Elísabet Lára

Elísabet Lára (IP-tala skráð) 23.11.2006 kl. 15:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband