Fimmtudagur 7. Desember.2006

AALLLÚÚÚ, AAALLLÚÚÚWink

Oooohhh ég þurfti að fara óvænt til tannlæknis í gær. Byrjaði allt í einu að finna svo til í eini tönninni í fyrradag, þannig ég panntaði mér tíma í gærmorgunn þegar ég vaknaði, og fékk tíma seinnipartinn. Ég var ekki fyrr komin inn úr dyrunum, þegar tannlæknirinn minn tekur á móti mérGrin. Nei blessuð, langt síðan við höfum séstToungeGrin. Þetta er ungur tannlæknir, nokkrum árum eldri en ég, ótrúlega hressGrin. Þegar hann fór að fletta mér upp í tölvunni, kom í ljós að ég hafði ekki farið til hans í 5 ár. Hann fékk líka að vita, það er ekki að ásræðulausu að svo langur tími er liðin. Ég er skíthrædd við tannlæknaSick. Enda veit hann það líka alveg. Ég er ekki fyrr komin inn úr dyrunum hjá honum, þegar ég fer að reyna sleppa út afturTounge. Ég myndi vilja eiga börn á færibandi í staðin fyrir að fara til tannlænis. Tannlæknirinn minn veit það líka alveg að því og hlær bara af mér, ég er búin að vera hjá honum svo lengi. Ég er alltaf svo stressuð þegar ég fer til hans. þá geta oltið upp úr mér ótrúlegustu lýsingarorð sem ég meina alveg í botn og er grafalvarleg. Hann alveg svoleiðis springur úr hlátriGrin. Þetta gekk nú samt sem áður vel og mér líður vel í tönnunum mínumGrinGrinGrin.

Annað Lísa María átti afmæli í gær, við héldum upp á það eftir skóla. Hún var með furðufata afmæli ekkert smá gamanGrin. Fórum í pakkaleiki, stoppdansleik o.fl. Að sjálfsögðu voru verðlaun fyrir þann sem vannSmile. Krakkarnir spurðu samt um töframanninn, hvort hann kæmi afturWink. Við þekkjum töframann sem kom til okkar í fyrra og sýndi töfrabrögð í afmælinu hennar Lísu Maríu. Hann var að vinna með barnsföður mínum, á þessu tímabili. Hann vissi af öllum veikindunum hennar Lísu Maríu og langaði til að gleðja hana, ekkert smá fallega hugsað hjá honumSmile. Þetta sló alveg gjörsamlega í gegn hjá börnunum og muna ennþá eftir þessu, enda var spurt um hannWink. Það var ekkert svoleiðis núna. Núna var furðufata afmæli og helling af leikjumWink. Lísa María fékk súkkulaði köku í fyrsta skifti í heilt ár, og varð ekki meint af. Ég veit þið trúið ekki, hvað það eru góðar fréttir, og hvað það segir okkur mikiðGrinGrinGrin.

Jæja á ég að segja ykkur frá jólahlaðborðinu???Tounge. Það var órtúlega gaman. Fyrr um daginn hafði verið brjálað hjá mér að gera, eins og reyndar þessa dagana. Það var æfing um morguninn, vinna, aukavinna, ná í börnin í skólana. Lísa María í ballett kl. 17.10. Elís Viktor í myndartöku í fimleikunum 17.30, jólahlaðborð kl.20 og allt tók þetta sinn tíma, þannig þetta var alveg þétt skipuð dagskráW00t. Barnsfaðir minn, náði reyndar að vera búin fyrr í vinnunni, þannig hann fór með Lísu Maríu í ballett. Sem betur fer, því myndartakan hjá Elís Viktor seinkaði svo rosalega.  Ég var ekki komin heim fyrr en 19. Þá átti ég eftir að hafa mig til. Hildur ætlaði að vera komin 19.40 að ná í mig. Vá þvílíka stressið. Var búin að kaupa mér geggjaðan topp sem ég ætlaði að vera í við stutt pils, ótrúlega flottWink. Í öllu stressinu þurfti ég endilega að gera lykkjufall á sokkabuxurnar 20 mínútum áður en Hildur ætlaði að komaW00tW00tW00t.  Fór úr öllu aftur og mátaði 770 pils, buxur, toppa og kjóla úúffff. Ok, loksins gat ég ákveðið í hverju ég ætlaði að vera. (þurfti að vera í gömlum topp, fyrst ég þurfti endilega að rífa sokkabuxurnar og gafst ekki tími til að kaupa aðrar. þá á ég bara eftir að nota nýja toppinnWink) Þegar ég var að ganga frá öllum fötunum eftir mig, svo íbúðin væri ekki eins og eftir kjarnorkustyrjöld þegar ég kæmi heim. Datt á móti mér, úr einum skápnum jólapappír. Ég átti eftir að pakka inn jólagjöfinni í pakkaruglið og Hildur að renna í hlaðW00tW00tW00t. Dreyf þetta af í hvelli og hoppaði út í bíl, í tveimur loftköstumToungeToungeTounge.

Ég var ekki fyrr sest niður þegar barþjónninn byrjaði að stríða mérTounge. Fórum á jólahlaðborðið í Perlunni, en byrjuðum á setustofunni á meðan við vorum að býða eftir öllumSmile. Barþjónninn náði varla upp í nefið á sér, þegar ég vildi fá fátn í fordrykk. Gerði bara endalaust grín af mér og þóttist blanda fyrir mig Íslenskt Brennivín, sagði að það væri Íslenskt vatnGrinGrinGrin. Að lokum fékk ég vatnið mitt. Hefði átt að taka mynd af barþjóninum og sýna ykkur, en gleymdi því. Jæja svo fórum við að borða. Ótrúlega gott. Einn dyravörðurinn á Players er kokkur þarna, gleymdi líka að taka mynd af honum, ótrúlegt en sattTounge. Ég var nefninlega MJÖG dugleg með myndavélinaToungeToungeTounge. Það var einmitt eitt skiftið þegar stelpurnar biluðust úr hlátri, það snérist um myndavélina og annað sjónarhornToungeToungeTounge. þÆR ÆTLUÐU EKKI AÐ GETA HÆTT AÐ HLÆGJA OG ÉG LÍKA, við erum ekki lágværar. Það fór ekkert á milli mála að við vorum í húsinuGrinGrinGrin...... Við skemmtum okkur ekkert smá vel. Ætla ekkert að vera rifja upp bullið sem valt upp úr mér, það er ekkert fyndið að skrifa það, eða þegar ég gekk á spegilinn á snyrtingunni, það er ekkert fyndið að skrifa það.  En ég get stundum verið pínu utan við migTounge................ Á ég að segja ykkur hvað ég fékk í gjöfToungeToungeTounge. Nneeeiiiii á ég ekki baaaara að sleppa þvíTounge. Nei mig langar svo að segja ykkurGrin....... Ég fékk kynlífsspilTounge, slökunarbað og ótrúlega flottan kertastjaka. Allt til allsToungeToungeTounge. Kynlífsspilið gengur þannig fyrir sig. Maður dregur spil til skiftis, og á að gera það sem stendur á spilinu, spennóóóWinkToungeWink........... Annars var ótrúlega gaman hjá okkur og vel heppnað í alla staði, takk fyrir mig stelpurWinkGrin.

Annað, þarf að fara á morgunn og kaupa mér nýjar útiseríur. Ætlaði að setja þær upp áðan, þá voru þær allar meira og minna sprungnarWoundering. Þegar það er búið, er ég að mestu leiti komin með öll ljós sem ég ætla að vera með þessi jólSmile. Ég er að breyta alveg um stíl á jólaskrauti þetta árið, var komin með leið á því sem ég er vön að hafa og ákvað að breyta til, svo sé ég bara tilWink. Ég hef aldrei verið jafn sein að skreyta og kaupa jólagafirnar eins og þetta árið. Það er bara búið að vera brjálað að gera hjá mér á öllum vígstöðum. Þegar þannig er nýt ég mín reyndar bestTounge. Þegar ég hef lítið að gera, verð ég rosalega eyrðarlaus og ómöguleg. Þannig þetta henntar mér velSmile Ég passa mig samt á, að þetta komi ekki niður á tímanum mínum með börnunum, það tekst yfirleittSmile.

Annað, það var fyrirhugað bekkjarpartý á morgun, með stelpunum sem ég var með í Kennaraháskólanum. Veit ekki alveg hvort það standi, það var e-h óvissa í gangi, kemur í ljós á morgunWink.

Annað, veit ekki hvort það sé söngskóli á morgun eða ekki, ætla hringja í fyrramálið og ath málið. Upp á síðkastið hafa  tímarnir verið frábrugnir því sem venjan er, út af upptökunum, sem hafa verið í gangi hjá börnunum, dvd og cd. Líklegast eru einhver skólaslit, þannig ég geri ráð fyrir söngskólanum í fyrramálið. Ætla bara hringja á undan mér og vera vissWink

Jæja ætla láta þetta gott heita, læt myndirnar inn á morgunn, klukkan er orðin svo margt. Góða nótt elskurnarKissingKissingKissing...........


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband