Miðvikudagur 3. Janúar.2007

Hæ elskurnar mínarWink

Myndirnar, myndirnar, myndirnar þær eru á leiðinniWink. Þegar ég ætlaði að hlaða inn myndunum í gær, komu til mín gestir sem fóru seint og síðarmeir, það var svo gaman hjá okkurTounge. Í dag er svo búið að vera frekar mikið að gera, þannig ég hef ekki getað gefið mér tíma í að hlaða inn myndunum. Vona að ég komist í þetta á morgunWink. Ég lofa að reyna gera þetta sem fyrstSmile.

Gleymdi að segja ykkur frá því, ég hitti Huldu sem ég var með í Kennaraháskólanum á Nasa á laugardaginnSmile. Við vorum alltaf 4 sem unnum saman, ef það voru 2 manna verkefni, þá vorum við Hulda alltaf saman í öllum verkefnum í 2 ár. Svo fórum við í dagskólann, þá tvístraðist hópurinn. En í 2 ár hingdum við Hulda 770 sinnum á dag í hvor aðra út af verkefnum. það eru endalaus hópverkefni í Kennaraháskólanum, en þetta var skemmtilegur tímiSmile. Það voru miklir fagnaðar fundir þegar við Hulda sáumst á laugardaginn, rosalega gaman að sjá hanaGrin.

Guð minn góður, ég skammaðist mín ekkert smá mikið í gær. Þegar ég hitti strák sem bauð mér út að borða fyrir nokkrum mánuðum á rosalega fínan veitingarstaðSmile. Spjölluðum um allt á milli himins og jarðar, ótrúlega gaman hjá okkur. Nema hvað, þegar ég hitti hann í gær gat ég ómögulega munað hvað hann hétBlush. Minnið mitt er ekki upp á marga fiska eins og þið vitið, en hallóShocking. Hann komst reynar ekki að því, þar sem ég þurfti ekki að nota nafnið hans, sem betur fer. En ég skammast mín ekkert smá, ég man ekki ennþá hvað hann heitir. Ég er nú ekki alveg hægtWink.

Jæja ætla fara sofa svo ég vakni í ræktina. Ætla reyna gefa mér tíma í að hlaða inn myndunum á morgun, þið verðið bara vera dugleg að kíkja og ath hvort þær séu komnar..........................Wink. Góða nótt elskurnarKissingKissingKissing.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ elskan mín og Gleðilegt ár!

Hlakka til að fá að sjá nýjar myndir Vona að þú og börnin hafir haft það gott yfir hátíðirnar. Lof jú görl

 Elísabet

Elísabet (IP-tala skráð) 4.1.2007 kl. 12:41

2 Smámynd: Silla Ísfeld

Hæ ástin mín

Já ætla reyna setja myndirnar inn sem fyrst. Við börnin höfðum það ótrúlega gott yfir hátíðarnar, nutum þess út í ystu að vera saman. Frí frá bæði skólunum og tómstundunum alvag fram á nýtt ár, ekkert smá gott og alveg nauðsynlegt. Daglega amstrið var alveg gjörsamlega látið til hliðar og allur tíminn notaður í samverustund, föndur, spil og sjall.. Fórum í jólaboð öll jólin og höfðum það notó............ Verðum í bandi í vikunni ástin mín.

Silla Ísfeld, 4.1.2007 kl. 17:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband